Aðstoð vegna vatnsskaðaVelkomin á heimasíðu VT þjónustunnar

VT þjónustan vinnur fyrir tryggingafélög, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.
Við erum með bifreiðar fullar af tækjum og tólum - tilbúnar í útkall.

VT þjónustan sérhæfir sig í aðstoð vegna vatnsskaða og lagfæringar eftir tjón.
Ef vatnsskaði verður er best að loka strax fyrir inntakskrana að húsinu (sé um lagnaleka að ræða). Forðið verðmætum upp úr vatninu og hringið strax í ykkar tryggingafélag og tilkynnið tjónið.

 


Neyðarnúmer tryggingafélaganna:

Tryggingamiðstöðin
Vátryggingafélag Íslands hf.
Sjóvá - Vertu viss
Vörður tryggingar hf.
800 6700
560 5070
8007112
514 1099